15.9.2010 | 20:40
Hvað er að gerast hér?
Hér verður haldin dagbók fyrir hina mögnuðu ferð sem við æskuvinkonurnar erum að fara í. Farartækið (og reyndar heimili okkar að heiman) er skærgrænn, blóm-óttur Mercedes Bens sem við handmáluðum. Ferðinni er heitið til Spánar! Brottför er 22. september en þann dag mun Norræna fara úr höfn frá Seyðisfirði um kl 20:00 með okkur innanborðs. Heimkoma er áætluð 12. október.
Stay tuned folks!!
Athugasemdir
Vildi að ég gæti farið með ykkur snúllurnar mínar
Góða ferð
Gullan ykkar!!!! (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 20:50
Þetta verður svo gaman hjá ykkur :)
Jóhanna (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.