Fćrsluflokkur: Bloggar

Já og skammastu thín svo!!!

Já vid megum skammast okkar fyrir ad vera svona lélegar hér en okkur til málsbóta thá má benda á ad thad er ekki alltaf hlaupid ad thví ad komast á netid

Vid logdum af stad frá Árhús á sunnudaginn fyrir viku sídan. Keyrdum til Amsterdam en sváfum reyndar í bílnum á bensínstod ca 30 kílómetrum frá borginni. Naesta degi eyddum vid sem sagt í Amster, skodudum, versludum og áttum bara virkilega gódan dag. Um kvoldid fórum vid í leidangur í rauda hverfid, gerdum verdkonnun hja vaendiskonunum, skodudum kaffihús sem budu upp á allskyns gúmmíladi sem lyktadi undarlega....if u know what I mean Halo

Vid erum oll sammála um ad Amsterdam sé frábaer borg sem gaman vaeri ad fara aftur til...vid logdum aftur í 'ann seint um kvoldid og keyrdum til Belgíu og gistum thar í bílnum á bensínstod...hvad annad!!!

Um morgunin keyrdum vid til Parísar, aetlunin var ad eyda deginum thar. Vid byrjudum á thví ad keyra nokkra hringi í hringtorginum umhverfis Sigurbogann.....Gud minn gódur, thvílíka umferdin. Logdum svo bílnum og fórum fótgangandi upp ad Sigurboganum, tókum smá myndasyrpu thar med tilheyrandi fíflagangi. Fórum svo ad Effelturninum og thar tók onnur eins syrpa vid. Mikkó aetladi ad fara upp í turninn....Vid Linda vorum hinsvegar tvístígandi vardandi thad og aetludum ad sjá til med thetta. Mikkó fór í rodina en thá upphófust líka thessi laeti og allir reknir af svaedinu, allir reknir nidur úr turninum thví thad var sprengjuhótun!!!!! Og thetta thurfti endilega ad gerast thegar vid Linda hofdum tekid ákvordun um ad fara upp í turninn .....Whistling

Til ad vera alveg heidarleg thá vorum vid ekki alveg ad fíla París og ákvádum ad koma okkur bara af stad til naesta áfangastadar sem átti ad vera Sviss. Ekki fór betur en svo ad bílinn biladi akkúrat á bílastaedi vid Effelturninn sjálfan. Vid reyndum ad finna út úr thví en á endanum gistum vid á bílastaedinu....med turninn naestum thví í fanginu bara...OMG ég missti naestum thvag af hamingju.

Um morguninn fór Mikkólfur á rólid og fann dráttarbíl sem dró bílinn á verkstaedi- á medan fórum vid Linda á roltid og bátsferd. Loksins um 7 leytid var bíllinn kominn í lag, sem betur fer var ekkert alvarlegt ad en á theim tímapunkti vorum vid oll búinn ad fá nóg af París. Keyrdum eins og kagginn dró í átt ad Spáni. Gistum í bílnum á Bensínstod nálagt Orange í Frakklandi. Um morguninn var tekin sú ákvordun ad keyra beina leid til Torrevieja á Spáni..í einum rykk. Eftir ad hafa farid í gegnum ótal tollhlid thar sem vid vorum tekin í thurrt rassgatid lentum vid í Torrevieja um hálf 3. Vid létum ekki okkar eftir liggja á thessar longu leid thví Mikkó hafdi keypt fáranlegar gervitennur handa okkur ollum og voru thaer settar upp í hverju tollhlidi vid misgódar undirtektir hehe!   Fostudagurinn fór svo í ad versla og snúast. Farid var á smá lítid bar thíngí...og raunar gerdum vid allt vitlaust á barnum med vitleysunni í okkur tíhí!

Laugardagurinn fór í ad saekja búslódina upp í Elche og thar gengum vid fram af gaurnum sem vann thar...samt var reynt ad halda sér semi á mottunni. Eftir erfidan dag áttu allir skilid ad versla smá. Reyndum ad ganga frá í bílinn en fjorid var slíkt ad thad tók helmingi lengri tíma en nausynlegt var...bara gaman. Vid vorum búin ad ákveda ad leggja í hann til DK seinnipartinn í dag en í morgun fórum vid á markad. Eftir ad hafa thrammad um og verslad í 33 stiga hita ákvádum vid ad tjilla í kvold hér á Spáni og leggja frekar í hann í fyrramálid.

Thá er búid ad setja hér inn smá update um okkur. Thad koma ekki inn myndir fyrr en vid komum til Dk en vid erum ad stefna á ad taka 3 daga í ad komast thangad frá Spáni. Grin

Lots of love

"Los hippos"

 


Komnar til útlanda..

Ţá erum viđ komnar til Arhus til Ţórdísar en en ţar skiljum viđ Hrafnhildi (mömmu) eftir og yngjum upp og fáum Mikkó í stađinn.

Keyrđum frá Esjberg til Arhus sem tók okkur ca 1 og hálfan tíma og gekk allt eins og í sögu. Í kvöld eđa fyrramáliđ leggjum viđ svo í hann til Amsterdam. Skelli hér inn nokkrum myndum frá norrćnu og Fćreyjum. Los Hippos fóru í land ţar, en Mama varđ eftir í ferjunni.

Ţetta er gott, ţangađ til nćst !

Kv. Los Hippos.


Fćreyjar.

Erum komnar til Fćreyja. Allt búid ad ganga vel, ferdin til Fćreyja á Bleika teningnum gekk ein og í so gu. Og sjóferdalagid gekk lika vel hingad til

Tangad til Danmorku... hafid tad gott.

Kvedjur LOS HIPPOS.


Líđur ađ brottför !

Jćja !!

Nú styttist í ferđ, lagt verđur í hann seinni partinn í dag og keyrt til Hafnar á Hornafirđi, gist ţar og fariđ á Seyđisfjörđ á morgun. Brottför međ Norrćnu kl. 20:00 annađ kvöld. Bíllinn fékk fulla skođun án athugasemdar og er hann komin suđur :o)

sam_2237_1028532.jpg


Ferđafélaginn er fundinn !!

Ferđafélagi er fundinn.... Mikkólfur Kramer kemur í stađ Magga Inga.

Ţađ eru komnar grćjur og kústskaft í bílinn, núna er hann loksins ađ verđa tilbúinn :o)

Vonandi fer hann í skođun á morgun, ţá fer hann ađ verđa sýnilegur á götum úti. 

Ţangađ til nćst.... bć !

Kv. Los Hippos ;o)


Hvađ er ađ gerast hér?

Hér verđur haldin dagbók fyrir hina mögnuđu ferđ sem viđ ćskuvinkonurnar erum ađ fara í. Farartćkiđ (og reyndar heimili okkar ađ heiman) er skćrgrćnn, blóm-óttur Mercedes Bens sem viđ handmáluđum. Ferđinni er heitiđ til Spánar! Brottför er 22. september en ţann dag mun Norrćna fara úr höfn frá Seyđisfirđi um kl 20:00 međ okkur innanborđs. Heimkoma er áćtluđ 12. október.

Stay tuned folks!!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband